Ekki er allt sem sýnist

· Lindhardt og Ringhof
E-boek
188
Pagina's

Over dit e-boek

12 sögur. 12 hetjur. 12 óvænt endalok.
Í þessu smásagnasafni er frásagnarlist Jeffreys Archer upp á sitt besta. Archer fer með lesendur sína í spennandi ferðalag um rómantík, viðskipti og frelsisþrá; frá London og New York til Kína og jafnvel Nígeríu. Persónurnar elska og þrá, svíkja, tapa og vinna sér inn heiður og fé í sögum sem eiga eftir að vinna hug og hjörtu lesenda, enda hefur safnið að geyma eitthvað fyrir alla. Jeffrey Howard Archer (f. 1940) er breskur aðalsmaður sem var meðlimur breska þingsins, en neyddist til að segja af sér í kjölfar hneykslismáls. Nær gjaldþroti tókst honum að vinna sér inn frægð með því að skrifa pólitískar spennusögur. Í dag hafa bækur hans selst í fleiri en 320 milljón eintökum um allan heim, þrátt fyrir að mál hans hafi verið tekið upp aftur og hann setið í fangelsi í nokkur ár. Hann hefur skrifað alls 42 verk, sem hafa verið þýdd á 33 tungumál.

Meer ontdekken

Dit e-boek beoordelen

Geef ons je mening.

Informatie over lezen

Smartphones en tablets
Installeer de Google Play Boeken-app voor Android en iPad/iPhone. De app wordt automatisch gesynchroniseerd met je account en met de app kun je online of offline lezen, waar je ook bent.
Laptops en computers
Via de webbrowser van je computer kun je luisteren naar audioboeken die je hebt gekocht op Google Play.
eReaders en andere apparaten
Als je wilt lezen op e-ink-apparaten zoals e-readers van Kobo, moet je een bestand downloaden en overzetten naar je apparaat. Volg de gedetailleerde instructies in het Helpcentrum om de bestanden over te zetten op ondersteunde e-readers.